
Lyngási 12, 210 Garðabær

Opnunartími
Mán – Fim: 8 – 12 & 13 – 17
Föstudaga: 8 – 12 & 13 – 16
VERKSTÆÐI
Allar almennar viðgerðir
Bifreiðaverkstæðið Lyngási 12 ehf tekur að sér allar almennar bílaviðgerðir.
- Hjólastillingar
- Tölvulestur
- Bremsuviðgerðir
- Handbremsuviðgerðir
- Tímareimaskipti
- Smurþjónusta
- Demparaskipti
- Gormaskipti
- Peruskipti
- Spindilkúluskipti
- Stýrisendaskipti
- Öxulhosuskipti
- Hjólaleguskipti
- Spyrnufóðringar
- Jafnvægisstangarviðgerðir
- Kúplingsskipti
- Rafgeymaskipti
- Rafalviðgerðir (alternador)
- Startaraviðgerðir
- Ljósastillingar
- Vélaviðgerðir/vélaskipti
- Gírkassaskipti
- Rúðuupphalaraviðgerðir
- Hurðalæsingaviðgerðir
- Sætisbeltaskipti
- Túrbínuskipti
- Olíuleka viðgerðir
ÞJÓNUSTA
Leggjum metnað okkar ávalt í snyrtilega og góða þjónustu.
Þinn bíll skiptir okkur máli.
Hafðu samband og kannaður hvað við getum gert fyrir þig.














Um okkur
Við byggjum á gömlum grunni.
Árið 2017 keyptum við fyrirtækið Bílaskoðun og Stilling sem var í hátúni með hjólbarðaverkstæði sigurjóns og hefur vaxið og dafnað síðan.
Ört stækkandi hópur viðskiptavina kallaði á stærra húsnæði.
Árið 2018 keyptum við nýtt og betra húsnæði að Lyngási 12, Garðabæ.
Við flutning var nafninu breytt í Bifreiðaverkstæðið Lyngási 12 ehf.
Tökum að okkur allar almennar bílaviðgerðir.